íshokkí / Icehockey
Hópefli: Íshokkí
Tími: 2-3 klst.
Það er alls ekkert skilyrði að kunna að skauta eða hafa prófað íshokkí, við kennum ykkur allt sem þarf að kunna til þess að spila íþróttina og hafa gaman.
- Frábær skemmtun fyrir vinahópinn eða fyrirtækið þitt, t.d í hádeginu til að lífga upp á vinnudaginn.
- Við útvegum ykkur skauta og allan hlífðarbúnað sem þarf og góða íshokkí- og skautakennslu.
- Leikurinn er ljósmyndaður og veitt eru verðlaun eftir leikinn.
- Svellið er frátekið fyrir hópinn þinn.
- Góð búnings- og sturtuaðstaða er á staðnum.
Pizzuveisla: Hægt er að bæta við pizzuveislu eftir leikinn í flottum veislusal Egilshallarinnar.
Hafið samband ef þið viljið fá frekari upplýsingar 777-6263 eða kíkið á nýju heimasíðuna okkar http://www.icelandactivities.is
Video
Advertisements
Leave a Reply